Við þurfum að bæta okkur.
„Ísland kemur vel út í samanburði á þeim lögum og reglum sem við höfum sett okkur í að gæta að velferð barna, þar er Ísland í öðru sæti, en það sem dregur okkur niður er meðal annars árangur í að tryggja félagslega færni, en of hátt hlutfall barna segjast eiga erfitt með að eignast vini, tryggja grunnhæfni í lestri og stærðfræði og geðheilbrigði barna, en þar er Ísland eingöngu í meðallagi,“ segir í tilkynningunni.
Lesa í heild sinni hér