PEERS SAMSKIPTI

Samskipti!

Skráning hafin

PEERS samskiptanámskeið  er opið öllum, táningum, ungmenni og forsjáraðilum.

Sex vikna námskeið einu sinni í viku. 

Þáttakendur er kynnt markviss færni með kennslufræðilegum leiðbeiningum, hlutverkaleiksýning (myndbönd) og fá tækifæri til að æfa nýlærða færni með atferlisæfingum. Þáttakendum er skipt upp í smærri hópa til að æfa sig í beinu sambandi við þjálfarann.

Kynnir

Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir
Iðjuþjálfi og PEERS leiðbeinandi

Foreldrar fá frítt

Helstu námsþættir

  • HEFJA OG KOMA INNÍ SAMTÖL

  • HALDA UPPI SAMRÆÐUM

  • SKIPTAST Á UPPLÝSINGUM

  • VIÐEIGANDI UMRÆÐUEFNI

  • YFIRGEFA SAMRÆÐUR

  • VIÐEIGANDI NOTKUN Á HUMOR

  • rafRÆN SAMSKIPTI