Guðrún Jóhanna átti hugmyndina að þessum flottu spilum sem urðu að veruleika í samvinnu við Maríu Margeirsdóttur sem hannaði spilin.

Allir krakkar sem koma á PEERS námskeiðin fá þessi spil og einnig er hægt að kaupa þau hjá okkur fyrir kr. 2000 sem er aðeins yfir kostnaðarverði. Alls kyns góðar ábendingar eru á spilunum til að minna krakkana á að sýna góðan liðsanda 😊

Skoða betur hér