Fjarnámskeið 10-34 ára

Hvað er PEERS

PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi og foreldra þeirra eða félagsþjálfa.

Aðalstyrkleiki félagsfærniþjálfunar PEERS er að námskeiðið er fyrir bæði börn / unglinga  / ungt fólk og foreldra þeirra eða félagsþjálfa og læra foreldrar / félagsþjálfar hvernig þeir geta haldið áfram og fylgt eftir félagsfærniþjálfun barnanna / unglinganna / unga fólksins eftir að námskeiðinu lýkur.

KYNNINGARGLÆRUR UM PEERS​

og rannsókn á árangri PEERS á Íslandi

Fréttir

Skrefinu lengra

Viðtal við Ingibjörgu Karlsdóttur og Guðrúnu Jóhönnu Benediktsdóttur um PEERS félagsfærni.

Viðtal við Ingibjörgu Karlsdóttur um PEERS námskeið í félagsfærni.

Nýlega var rætt við Guðrúnu Jóhönnu Benediktsdóttur, iðjuþjálfa og leiðbeinanda í PEERS, um reynslu af fjarkennslu, í tímaritinu Health Europa.

Lesa hér

Ísland skorar lægst í Evrópu í félagsfærni barna. 
Viðtal við Ingibjörgu Karlsdóttur um félagsfærni barna.